SAGE by Saga Sif
May • Hliðartaska
May • Hliðartaska
18.990 ISK
vsk innifalinn
May taskan sameinar þægindi og stíl. Hver og einn getur auðveldlega stillt lengdina eftir eigin þörfum með böndum sitthvoru megin, hvort sem hún er borin á annarri öxlinni eða þvert yfir líkamann. Efnið er fallegt með blóma mynstri og hefur smá stífleika sem tryggir að taskan heldur sínu formi.
Taskan er hönnuð með renndum vasa fyrir smærri hluti, auk smellu að framan til þess að loka.
Taskan er fáanleg í fjórum litum: svörtum, grænum, ljósbláum og brúnum.
Share






