Algengar spurningar

Er allt frá SAGE hannað af Sögu Sif? 

- Já, ég hanna allar flíkur sjálf <3 

Hvernig skila ég og skipti?

- Sendu mér email á info@sagebysagasif.is ef að þú kemst ekki í SAGE Studio á opnunartíma. Annars ertu velkomin að koma þegar ég er með opið og skila eða skipta.

Er hægt að sérpanta? og hvað kostar það?

- Já það er hægt, með kostnaðinn þá fer það eftir hverri og einni pöntun, ekki hika við að hafa samband í gegnum sagasif@sagebysagasif.is með þína hugmynd og við gefum þér verðhugmynd.

Er hægt að máta flíkurnar?

- Já loksins! Ég er dugleg að auglýsa opnunartíma á SAGE studio þar sem að þið getið komið, mátað og verslað í leiðinni, endilega fylgstu með á instagram síðunni minni, þar set ég inn allar upplýsingar. 

- Annars er alltaf opin frá 12:00 - 15:00 á þriðjudögum og fimmtudögum