Algengar spurningar
Er allt frá SAGE hannað af Sögu Sif?
- Já
Er hægt að sérpanta? og hvað kostar það?
- Já það er hægt, með kostnaðinn þá fer það eftir hverri og einni pöntun, ekki hika við að hafa samband í gegnum sagebysaga@gmail.com með þína hugmynd og við gefum þér verðhugmynd.
Er hægt að máta flíkurnar?
- Nei því miður, SAGE er aðeins vefverslun eins og er en hægt að skipta og skila vöru ef hún er í upprunalegum umbúðum og ásigkomulagi.