Sage
Nea
Nea
Stærðir og snið
Stærðir og snið
Flíkinn er hönnuð með það að markmiði að hún passar á margar stærðir svo hún er víð í ummál. Mynstur og garn gefur henni þann léttleika að aðlagast fallega að mörgum stærðum. Stærð 2 er aðeins síðari en stærð 1.
Stærð 1 passar á XS – M
Stærð 2 passar á M – XL
Efni
Efni
89% Viscose
11% Nylon
Þvottaleiðbeiningar
Þvottaleiðbeiningar
ATH - Flíkina á að þvo í handþvotti úr köldu vatni og svo lagt eða hengt til þerris.
Viscose efnið á það til að dragast saman við þvott og því mikilvægt að þrífa sem sjaldnast til að viðhalda stærð og mynstri sem best.
Við þvott er mikilvægt að teygja hana til á meðan hún er að þorna, svipað og gert er með ullarþvott.
Má ekki þvo á meira en 20 gráðum því hitinn getur dregið efnið saman.
Vörulýsing:
Nea er einstaklega fallegur léttprjónaður toppur, sem hefur falleg og vönduð smáatriði í mynstri og á öllum endum. Sniðið á toppnum er óvenjulegt en hann er mjög klæðilegur, þæginlegur og auðvelt að klæða hann fyrir hversdagsleikann, ferðalagið eða út á lífið.
Share






