SAGE by Saga Sif
Myrra
Myrra
Stærðir og snið
Stærðir og snið
Flíkinn er hönnuð með það að markmiði að hún passar á margar stærðir svo hún er víð í ummál. Efnið gefur henni þann léttleika að aðlagast fallega að mörgum stærðum.
Stærð 1 passar á XS – M
Stærð 2 passar á M – XL
Stærð 3 passar á XL - XXL
Efni og umhirða
Efni og umhirða
100% Polyester
-Viðkvæmur þvottur
-Má þvo á 30 gráðum
-Hengja til þerris
-Má ekki fara í þurkara
Myrru buxurnar eru víðar í sniði og eru dregnar saman í mitti með teygju og böndum og hannaðar með þægindi efst í huga! Efnið í buxunum hefur smá þyngd svo þær falla og flæða fallega og eru ótrúlega veglegar við viðkomu. Buxurnar hefur þann eiginleika að neðan á báðum skálmum er efnið uppábrett og þar er lítill saumur sem hægt er að rekja upp, strauja og þá er hægt að lengja flíkina ef þess er óskað um 6cm.
Buxurnar koma í dökkbláu og expresso brúnum og hægt er að para þær við Ivý blússuna eða Laufey blússuna því þær deila sömu litum og efni.
Share
