SAGE by Saga Sif
Myrkey
Myrkey
Efni og umhirða
Efni og umhirða
- 80% Bómull og 20% ull
- Þvo á köldu prógrami
- Hengja eða leggja til þerris
Stærðir og snið
Stærðir og snið
Flíkinn er hönnuð með það að markmiði að hún passar á margar stærðir svo hún er víð í ummál. Mynstur og garn gefur henni þann léttleika að aðlagast fallega að mörgum stærðum.
Stærð 1 passar á XS – M
Stærð 2 passar á M – XL
Stærð 3 passar á L - XXL
Myrkey er hin fullkomna oversized prjónapeysa sem hægt er að vera í á góðum notalegum stundum heimavið, í skólann og vinnuna. Peysan er rifflað prjónuð úr 80% bómull og 20% ull sem gerir hana létta og endingargóða, hún er með tvöföldum rennilás, 10cm klauf á hliðinni og kraga sem sem nær uppfyrir háls. Peysan er tvílituð sem gefur henni svo fallegt mynstur og áferð, hún er ætluð öllum kynjum og kemur í tveimur litum, ljósgrænu og ljósgráu.
Share








