SAGE by Saga Sif
Móey
Móey
14.990 ISK
Efni og umhirða
Efni og umhirða
- 100% ull
- Þvo á ullarprógrami
- Hengja eða leggja til þerris
Vörulýsing:
Móey ullarhettan er prjónuð úr 100% ull. Hún nær hátt uppí háls og leggst vel yfir bringu og efrabak og heldur þar hita vel. Hettan er rifflað prjónuð með skrautkraga á endunum sem gerir hana einstaklega fallega, hægt er að nota bæði undir jakka með hettuna uppúr eða hafa hana sem efsta lag og leyfa kraganum að skína. Hettan kemur í einni stærð og ín tveimur litum, drapplituð og brún.
Share





