1 9

SAGE by Saga Sif

Lydía

Lydía

19.192 ISK
23.990 ISK 19.192 ISK
Útsala Uppselt
Litur
Stærð

 Vörulýsing:

Lydía peysan er hin fullkomna oversized létt prjónaða peysa sem hægt er að vera í á góðum notalegum stundum heimavið og klæða upp með fallegu pilsi. Hún er þéttprjónuð sem gefur efninu smá þyngd og með því þann eiginlega að krumpast ekki og leggjast svona fallega að. Peysan er með tveimur vösum, tvöföldum rennilás, 10 cm klauf á hliðinni og yndislega fallegri pífu á öllum endum. Lydía kemur í tveimur litum í þessum fallega brúngræna lit og í ljós brúngráum.

Stærðir og snið

Flíkinn er hönnuð með það að markmiði að hún passar á margar stærðir svo hún er víð í ummál. Mynstur og garn gefur henni þann léttleika að aðlagast fallega að mörgum stærðum. Stærð 2 er aðeins síðari en stærð 1. 

Stærð 1 passar á XS – M

Stærð 2 passar á M – XL

Efni

89% Viscose

11% Nylon

Þvottaleiðbeiningar

ATH - Flíkina á að þvo í handþvotti úr köldu vatni og svo lagt eða hengt til þerris. 

Viscose efnið á það til að dragast saman við þvott og því mikilvægt að þrífa sem sjaldnast til að viðhalda stærð og mynstri sem best. 

Við þvott er mikilvægt að teygja hana til á meðan hún er að þorna, svipað og gert er með ullarþvott.

Má ekki þvo á meira en 20 gráðum því hitinn getur dregið efnið saman.