Sage by Saga Sif
Hera
Hera
Stærðir og snið
Stærðir og snið
Flíkinn er hönnuð með það að markmiði að hún passar á margar stærðir svo hún er víð í ummál en snið og efni gefur henni þann léttleika að leggjast fallega að mörgum stærðum.
Stærð 1 passar á XS – M
Stærð 2 passar á M – XL
Efni og umhirða
Efni og umhirða
55% Hör
45% Rayon
-Viðkvæmur þvottur
-Má þvo á 30 gráðum
-Hengja til þerris
-Má ekki fara í þurkara
Vörulýsing
Hera er ótrúlega falleg, klæðileg blússa sem er bundin saman að framan með tveimur slaufum. Á öllum endum, öxlum og á kraga er falleg vönduð blúnda sem gerir flíkina einstaka. Ermarnar eru útvíðar en dregnar saman með teygju aðeins fyrir ofan úlnlið. Efnið í kjólnum er 55% hör og 45% rayon og sú blanda gerir ótrúlega fallega áferð á efninu. Hera er hin fullkoman blússa fyrir öll tilefni, notaleg heima við, í ferðalagið eða við fallegt satín pils í afmælið.
Share









