SAGE by Saga Sif
Dúa
Dúa
Stærðir og snið
Stærðir og snið
Flíkin er hönnuð með það að markmiði að hún passar á margar stærðir svo hún er víð í ummál. Efnið gefur henni þann léttleika að aðlagast fallega að mörgum stærðum.
Stærð 1 passar á XS – M
Stærð 2 passar á M – XL
Stærð 3 passar á XL - XXL
Efni og umhirða
Efni og umhirða
100% Polyester
-Viðkvæmur þvottur
-Má þvo á 30 gráðum
-Hengja til þerris
-Má ekki fara í þurkara
Dúa kjólinn er svo flæðandi, klæðilegur og fallegur. Það sem gerir gerir hann einstakan er efnið og áferðin, kjóllinn kemur í þessum fallega bláa lit og blómamynstrið skín svo fallega í gegn þar sem það er í smá upphleypt. Ermarnar eru útvíðar en dregnar saman með teygju aðeins fyrir ofan olnboga. Dúa var hönnuð með það að markmiði að búa til tímalausa flík sem hægt er að nota á öllum árstímum og þá helst með þægindi efst í huga.
Share











